Hljómsveit Jóns Sigurðssonar [1] (1947-49 / 1961 / 1964)

Jón Sigurðsson trompetleikari eins og hann var yfirleitt nefndur (til aðgreiningar frá Jóni Sigurðssyni í bankanum og Jóni Sigurðssyni bassaleikara) var frá Akureyri og þar starfaði hann með og starfrækti hljómsveitir á yngri árum. Hann var tvítugur þegar hann stofnaði hljómsveit í eigin nafni sem lék mestmegnis á Hótel Norðurlandi en einnig á skemmtunum og…

Hljómsveit José Riba (1951-52 / 1955-64)

Spánverjinn José Riba (Ólafur Jósef Pétursson) starfrækti hljómsveitir á sjötta áratugnum en hann fluttist búferlum til Íslands árið 1950 eftir að hafa komið hér fyrst á fjórða áratugnum og gifst þá íslenskri konu. José Riba bjó og starfaði á Akureyri fyrstu tvö árin (1950-52) og starfrækti þá hljómsveit sem lék reglulega á Hótel KEA, engar…

Jón Árnason frá Syðri-Á – Efni á plötum

Jón Árnason frá Syðri-Á – Kleifaball: Jón Árnason á Syðri-Á leikur gömlu dansana Útgefandi: Stúdíó Bimbó Útgáfunúmer: SB 006 Ár: 1984 1. Jealousy 2. Frösöminder 3. Aflakóngurinn 4. Dalahambo 5. Brokk 6. Ljósbrá 7. Beautiful days 8. An der Waterkant 9. Skandinavískur vals 10. Ég veit þú kemur 11. Dansað í holti 12. Á kvöldvökunni 13.…