Halli og Laddi (1976-)
Bræðurnir og tvíeykið Halli og Laddi (Haraldur og Þórhallur Sigurðssynir) voru vinsælustu skemmtikraftar áttunda áratugarins á Íslandi, og fram á þann níunda. Þeir skemmtu landanum í sjónvarpi, tróðu upp á sviði og gáfu út plötur með grínefni, sem náðu miklum vinsældum. Báðir höfðu þeir verið í hljómsveitum og höfðu því aukinheldur tónlistarlegan bakgrunn sem nýttist…
