Hljómsveit Hótel Borgar (1930-50)

Saga hljómsveita Hótel Borgar er margþætt og flókin því að um fjölmargar sveitir er að ræða og skipaðar mörgum meðlimum sem flestir voru framan af erlendir og því eru heimildir afar takmarkaðar um þá, jafnframt störfuðu stundum tvær sveitir samtímis á hótelinu. Eftir því sem Íslendingum fjölgaði í Borgarbandinu eins og sveitirnar voru oft kallaðar…

Donde’s band (1929-40)

Donde‘s band (Eli Donde orkester) var reyndar ekki íslensk heldur dönsk djasshljómsveit danska fiðluleikarans Eli Donde (1911-40) sem var ráðin sem hljómsveit hússins á Hótel Borg þegar það opnaði 1930. Sveitin spilaði um sex mánaða skeið um veturinn 1930-31 á Borginni en ekki liggja fyrir neinar upplýsingar um það hverjir skipuðu sveitina auk hljómsveitarstjórans en…