Donde’s band (1929-40)

Donde‘s band (Eli Donde orkester) var reyndar ekki íslensk heldur dönsk djasshljómsveit danska fiðluleikarans Eli Donde (1911-40) sem var ráðin sem hljómsveit hússins á Hótel Borg þegar það opnaði 1930. Sveitin spilaði um sex mánaða skeið um veturinn 1930-31 á Borginni en ekki liggja fyrir neinar upplýsingar um það hverjir skipuðu sveitina auk hljómsveitarstjórans en…