Hljómsveit Ómars Diðrikssonar (1996-)

Trúbadorinn Ómar Diðriksson hefur starfrækt hljómsveitir í gegnum árum og meðal annars var hann með sveit í eigin nafni undir lok síðustu aldar og í byrjun þessarar. Á árunum 1996 og 97 starfaði sveit undir nafninu Hljómsveit Ómars Diðrikssonar og lék á öldurhúsum höfuðborgarsvæðisins og annars staðar en hún var í einhverjum tilfellum einnig kölluð…