Elsku Unnur (1990-92)
Unglingahljómsveitin Elsku Unnur (með augljósa skírskotun í lag með Greifunum) starfaði í kringum 1990 í Breiðholtinu og Árbæ. Sveitin var líkast til stofnuð snemma árs 1990 af þeim Bjarka Friðrikssyni söngvara (d. 1993), Albert [?], Bjössa [?] og Arnari [?] en fljótlega bættust bræðurnir Birgir Örn (Maus o.fl.) og Viktor Steinarssynir. Ekki liggur fyrir hver…
