Bráðabirgðaflokkurinn (1981-83)
Bráðabirgðaflokkurinn var söngflokkur, líkast til eins konar vísna- eða þjóðlagasönghópur sem starfaði á Egilsstöðum í upphafi níunda áratugarins. Flokkurinn var stofnaður 1981 og kom reglulega fram á Héraði við ýmis tækifæri en meðlimir hans voru Ásdís Blöndal, Emelía Sigmarsdóttir, Bjarni Björgvinsson og Reynir Sigurðsson. Fleiri gætu hafa komið við sögu hans. Bráðabirgðaflokkurinn starfaði til ársins…
