Einkar áheyrilegt

Kiasmos – Kiasmos Erased tapes records ERATP062CD, 2014 Kiasmos er samstarfsverkefni Ólafs Arnalds og Færeyingsins Janus Rasmussen en þeir hafa unnið saman síðan 2007 og skapað eins konar instrumental rafteknó. Ólafur er flestum orðinn kunnur í dag en hann hefur gefið út nokkrar sólóplötur með tónlist sem hefur verið skilgreind sem nýklassík en framan af…