Fíladelfíukvartettinn (1951-61)

Fíladelfíukvartettinn starfaði innan Fíladelfíusafnaðarins um ríflega tíu ára skeið, á sjötta og sjöunda áratug 20. aldarinnar. Um var að ræða söngkvartett sem stofnaður var að frumkvæði Eriks Martinssonar sem var kórstjóri Fíladelfíukórsins um það leyti. Kvartettinn skipuðu Tryggvi Eiríksson, Leifur Pálsson, Dagbjartur Guðjónsson og Þorsteinn Einarsson, hann var mjög virkur í starfinu og söng víða…