Húsgögn (1983)
Hljómsveitin Húsgögn starfaði í Njarðvíkum árið 1983 og var að líkindum fremur skammlíf hljómsveit, í fréttatilkynningu frá sveitinni á sínum tíma var talað um hómósexjúalræbblarokksveitina Húsgögn svo hugsanlega var um einhvers konar pönk- eða nýbylgjusveit að ræða. Húsgögn komu fyrst fram á sjónarsviðið vorið 1983 með fyrrgreindri fréttatilkynningu og voru meðlimir sveitarinnar þá þeir Erpur…
