Róa (Eurovision – Ísland 2025)
Róa (Eurovision – Ísland 2025) (Lag og texti: Hálfdán Helgi Matthíasson, Ingi Bauer og Matthías Davíð Matthíasson) Róandi hér, róandi þar. Róa í gegnum öldurnar. Það getur ekkert stoppað mig af. Róandi hér, róandi þar. Róa í gegnum öldurnar. Það getur ekkert stoppað mig af. Ég set spýtu ofan á spýtu og kalla það bát.…