Exit [2] (1989-92 / 2018-)
Hljómsveitin Exit frá Akureyri var thrashmetal-sveit, stofnuð 1989 en komu ekki fram á sjónarsviðið fyrr en árið eftir þegar út kom snælda, samnefnd sveitinni – líklega jafnvel tvær slíkar. Vorið 1991 keppti sveitin í Músíktilraunum Tónabæjar og komst þar í úrslit. Sveitin var þá skipuð þeim Jóhanni Elvari Tryggvasyni söngvara, Baldvini Ringsted Vignissyni gítarleikara, Magnúsi…
