Fagin (1987)

Hljómsveitin Fagin var meðal sveita sem kepptu í hljómsveitakeppninni í Atlavík um verslunarmannahelgina 1987. Engar upplýsingar finnast um meðlimi þessarar sveitar og hljóðfæraskipan hennar og er því óskað eftir slíkum upplýsingum, en hér er giskað á að hún hafi verið af norðan- eða austanverðu landinu.