Falskir tónar (1985)

Hljómsveitin Falskir tónar kepptu í Músíktilraunum Tónabæjar 1985. Engar sögur fara af árangri hennar aðrar en að hún komst ekki áfram í úrslit. Engar upplýsingar er heldur að finna um meðlimi Falskra tóna.