Finnur frændi og smáfuglarnir (1982)

Vorið 1982 kom út tveggja laga plata með hópi nokkurra nemenda og kennara við Fellaskóla í Breiðholti, undir nafninu Finnur frændi og smáfuglarnir en platan bar titilinn Ha…? Tilefnið var tíu ára afmæli skólans en heilmikil afmælishátíð var haldin í tilefni þess. Lögin tvö, Allt okkar líf og Bakaríið voru eftir Hjalta Gunnlaugsson og Halldór…

Complex [2] (1989)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um hljómsveit úr Fellaskóla sem gekk undir nafninu Complex (Komplex), hún starfaði sumarið 1989 og lék þá á Rykkrokk-tónleikunum. Complex var kvartett og innihélt söngkonu en ekkert annað liggur fyrir um þessa sveit.