Fílapenslar og exem (1986)

Hljómsveitin Fílapenslar og exem (F.O.X.) starfaði um skamman tíma líklega á höfuðborgarsvæðinu árið 1986, og var skipuð meðlimum á unglinsaldri. Nöfn þeirra voru Bjarki [?], Þorkell [?] og Tyrri [?] en óskað er eftir frekari upplýsingum um nöfn þeirra og hljóðfæraskipan.