Fimm [1] (1980-81)

Hljómsveitin Fimm var eins konar týndi hlekkurinn á milli Cirkus og Spilafífla en hún tengdi sögu sveitanna tveggja. Fimm var stofnuð 1980 af fyrrum meðlimum Cirkus, þeim Jóhann Kristinssyni hljómborðsleikara, Erni Hjálmarssyni gítarleikara og Sævari Sverrissyni söngvara. Auk þeirra voru í sveitinni Birgir Bragason bassaleikari (Sálin hans Jóns míns o.fl.) og Halldór Hauksson trommuleikari (Chaplin,…