Finnur frændi og smáfuglarnir (1982)

Vorið 1982 kom út tveggja laga plata með hópi nokkurra nemenda og kennara við Fellaskóla í Breiðholti, undir nafninu Finnur frændi og smáfuglarnir en platan bar titilinn Ha…? Tilefnið var tíu ára afmæli skólans en heilmikil afmælishátíð var haldin í tilefni þess. Lögin tvö, Allt okkar líf og Bakaríið voru eftir Hjalta Gunnlaugsson og Halldór…