Fítónn jóðsjúkra kvenna (1997-2000)
Dúettinn Fítónn jóðsjúkra kvenna kom við sögu á safnplötunni Tún, en hún var gefin út í Menntaskólanum við Hamrahlíð 1997 og munu meðlimir dúósins, þeir Trausti Óskarsson [Lomber] og Flóki Guðmundsson hafa verið nemar í skólanum. Tónlistin var tekin upp á tónleikum sem haldnir voru í Norðurkjallara MH í febrúar 1997. Svo virðist sem Fítónn…
