Júníus Meyvant gefur út Floating harmonies

Langþráð fyrsta breiðskífa tónlistarmannsins Unnars Gísla Sigmundssonar eða Júníusar Meyvant lítur dagsins ljós föstudaginn 8. júlí næstkomandi. Þetta hefur verið löng og erfið fæðing allt frá því að upptökur hófust á fyrstu smáskífu plötunnar, „Color Decay“ í byrjun árs 2014 en útkoman er biðarinnar virði. Júníus kom, sá og sigraði á Íslensku tónlistarverðlaununum árið 2014…

Júníus Meyvant á leið í tónleikaferð um Evrópu

Óhætt er að segja að síðustu tvö ár hafa verið gæfurík fyrir tónlistarmanninn Júníus Meyvant.  Vestmannaeyingurinn Júníus sem heitir réttu nafni Unnar Gísli Sigurmundsson sendi í fyrra frá sér sína fyrstu þröngskífu og vakti hún mikla lukku hérlendis sem og í Skandinavíu. Júníus var tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem besti söngvari ársins í fyrra og…

Breiðskífa væntanleg með Júníusi Meyvant

Júníus Meyvant lauk nýverið við upptökur á sinni fyrstu hljómplötu sem hefur verið í vinnslu um nokkurt skeið. Platan ber heitið Floating Harmonies og kemur hún út 8. júlí nk. Platan kemur út um allan heim en verður fáanleg í eiginlegum eintökum í Evrópu fyrst um sinn. Record Records gefur út. Eins og fram hefur komið mun…