Forhúðarostur (2002)
Hljómsveit með hið smekklega nafn, Forhúðarostur, starfandi í Garðaskóla í Garðabæ árið 2002. Heimildir eru afar takmarkaðar um þessa sveit en fyrir liggur að þrír meðlima hennar voru þeir Hlynur [?] trommuleikari, Ingi [?] gítarleikari og Árni [?] bassaleikari. Þeir þremenningar leituðu þá að söngvara sem helst gæti spilað á hljóðfæri líka en frekari upplýsingar…
