Friedband (1976)

Hljómsveitin Friedband var sveit nemenda úr Menntaskólanum við Hamrahlíð, sett saman fyrir árshátíð skólans líklega snemma árs 1976. Sveitin sem kom fram aðeins einu sinni, á umræddri árshátíð skartaði söngkonunni Lindu Gísladóttur sem síðar gerði garðinn frægan m.a. með Lummunum auk þess að eiga að baki sólóferil, en engar upplýsingar er að finna um aðra…