Gaur [1] (1996-97)
Hljómsveitin Gaur kom úr Garðabænum og tók tvívegis þátt í Músíktilraunum Tónabæjar, 1996 og 97 með pönkskotið rokk. Meðlimir sveitarinnar sem var stofnuð snemma árs 1996 voru þeir Agnar Eldberg Kofoed Hansen gítarleikari og söngvari, Ragnar Freyr Magnússon bassaleikari og Frosti Jón Runólfsson trommuleikari. Gaur keppti sem fyrr segir í Músíktilraunum vorið 1996 og 97,…
