Hljómsveitakeppnin Hraunrokk [tónlistarviðburður] (2006-12)

Hljómsveitakeppni var haldin í Hafnarfirði um nokkurra ára skeið fyrr á þessari öld, keppnin var haldin í nafni félagsmiðstöðvarinnar Hrauns og bar nafnið Hraunrokk en allar félagsmiðstöðvar í Hafnarfirði stóðu líklega að keppninni. Hraunrokk var að öllum líkindum haldin fyrst árið 2006 og sigraði þá hljómsveitin Fóbía, Própanól varð í öðru sæti og Fnykur hafnaði…