Gunnar Kristjánsson (1911-65)

Gunnar Kristjánsson harmonikkuleikari lék á dansleikjum um árabil bæði einn og með hljómsveitum, hann starfrækti jafnframt hljómsveitir í eigin nafni við nokkrar vinsældir. Gunnar fæddist haustið 1911 við Kolgrafarfjörð á Snæfellsnesi en fluttist svo til Grundarfjarðar þar sem hann bjó til tvítugs en þá fór hann suður til Reykjavíkur í Samvinnuskólann og starfaði síðar við…

G.K. tríóið (1951-55)

G.K. tríóið var starfrækt á höfuðborgarsvæðinu að öllum líkindum á árunum 1951-55 en upplýsingar um sveitina eru af afar skornum skammti. G.K. tríóið var kennt við harmonikkuleikarann Gunnar Kristjánsson frá Grund í Grundarfirði en hann var þá löngu fluttur til Reykjavíkur og starfrækti sveitina þaðan, tríóið lék þó oft á dansleikjum og skemmtunum á Snæfellsnesinu…