Lebensraum (1997-98)

Hljómsveitin Lebensraum starfaði í Menntaskólanum á Egilsstöðum veturinn 1997 til 98 og kom þá í nokkur skipti fram opinberlega. Sveitin lék meðal annars í tónlistarkeppninni Rokk 5 í ME og síðan eitthvað meira áður en hún lagði upp laupana líklega um vorið 1998. Litlar upplýsingar er að finna um þessa sveit en fyrir liggur að…