Emajor (2023-)

Blússveitin Emajor (E-major) hefur verið starfandi undir því nafni frá því um snemma árs 2023 en áður hafði sveitin gengið undir nafninu Blúsvinir Díönu og starfað um nokkurt skeið undir því nafni. Emajor skipa þau Diana Von Ancken (Mama Di) söngkona, Daði Halldórsson gítarleikari, Gautur Þorsteinsson hljómborðsleikari, Steingrímur Bergmann Gunnarsson trommuleikari og Ólafur Friðrik Ægisson…

Blúsvinir Díönu (2017-2023)

Hljómsveitin Blúsvinir Díönu starfaði um nokkurra ára skeið á árunum í kringum 2020 og lék þá nokkuð opinberlega en sveitin var eins og nafnið gefur til kynna blúshljómsveit. Elstu heimildir um Blúsvini Díönu eru frá haustinu 2017 þegar sveitin lék á Loftinu í Bankastræti en hún gæti þá hafa verið starfandi um nokkurt skeið á…