VIS-A-VIS (1984-85)

Vísnakvartettinn VIS-A-VIS var sönghópur fremur en hljómsveit sem starfaði í Osló á árunum 1984 og 85 að minnsta kosti. VIS-A-VIS skipuðu þrír Íslendingar, Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, Anna Pálína Árnadóttir og Guðrún Gunnarsdóttir, auk Norðmannsins Geir-Atle Johnsen sem eitthvað hafði starfað hér á landi. Hópurinn kom fram víða um Noreg en einnig á vísnahátíðum í Finnlandi…