Geirsbúðingarnir (1988)
Hljómsveitin Geirsbúðingarnir starfaði sumarið 1988 og kom þá fram á tónleikum. Meðal meðlima sveitarinnar var trommuleikarinn Sigurjón Kjartansson (Ham, Tvíhöfði, Olympia o.fl.) en upplýsingar vantar um aðra og er því hér með óskað eftir þeim.
