Gengið ilsig (1984)
Hljómsveitin Gengið ilsig starfaði í Menntaskólanum á Akureyri veturinn 1983-84 og verður varla minnst nema þá helst fyrir að sveitin skartaði söngkonunni Sigrúnu Evu Ármannsdóttur en þetta var hennar fyrsta hljómsveit. Sveitin keppti vorið 1984 í hljómsveitakeppni MA sem bar heitið Viðarstaukur og hafnaði hún þar í öðru sæti. Ekki liggja fyrir upplýsingar um aðra…
