Hrafnar [3] (2008-)

Hrafnar er hljómsveit sem á sér í raun heilmiklu forsögu því um er að ræða upprunalegu útgáfuna af Pöpum frá Vestmannaeyjum sem gerði garðinn frægan um skeið. Sveitin hefur sent frá sér plötur og vakið heilmikla athygli fyrir nálgun sína á þjóðlagatónlist. Papar höfðu verið stofnaðir árið 1986 og starfaði sú sveit allt til 2008,…

Sótarinn (um 1970)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um hljómsveit sem mun hafa borið nafnið Sótarinn og starfað í Vestmannaeyjum um eða eftir 1970. Meðlimir Sótarans voru á unglingsaldri og voru þeir Georg Ólafsson gítarleikari, Hlöðver Guðnason bassaleikari, Jónas Gíslason [?] og Herbert Þorleifsson [?]. Þessi sveit mun hafa starfaði í um eitt ár en þegar Halli Geir [?]…