Gígjan [8] [félagsskapur] (2003-)

Gígjan, landssamband íslenskra kvennakóra var stofnað vorið 2003 eftir nokkurn aðdraganda, í þeim tilgangi að efla kvennakórastarf hérlendis og samstarf þeirra. Stofnkórar voru sautján talsins en eru í dag um þrjátíu.