Harmonikufélag Selfoss [félagsskapur] (1991-)
Harmonikufélag Selfoss hefur í gegnum tíðina verið nokkuð öflugt í starfsemi sinni þegar á heildina er litið þótt vissulega hafi skipst á skin og skúrir hjá því. Félagið var stofnað haustið 1991 undir nafninu Félag harmonikuunnenda á Selfossi og nágrenni (F.H.S.N.) og starfaði reyndar undir því nafni allt til ársins 2003 að því var breytt…
