Hymnalaya (2012-14)

Hljómsveitin Hymnalaya vakti nokkura athygli á öðrum áratug aldarinnar en sveitin sendi frá sér plötu áður en hún hafði nokkru sinni komið fram opinberlega – í kjölfarið hóf sveitin að koma fram. Hymnalaya var stofnuð á fyrri hluta ársins 2012 og fór lítið fyrir henni til að byrja með enda lék hún ekkert á tónleikum…