Glampar [4] (2005)

Óskað er eftir upplýsingum um hljómsveit (hugsanlega unglingasveit) úr Hafnarfirði en hún mun hafa verið starfandi sumarið 2005. Upplýsingar um meðlimi, hljóðfæraskipan, starfstíma og annað áhugavert má senda Glatkistunni með fyrirfram þökk.

Glampar [3] (1996)

Hljómsveitin Glampar starfaði á Akureyri í tengslum við leiksýningu sem nemendafélag Verkmenntaskólans á Akureyri setti á svið vorið 1996. Meðlimir sveitarinnar voru Guðbjörn Dan Gunnarsson gítarleikari [?], Aðalsteinn Jóhannsson bassaleikari [?], Stefán Þórsson [?] og Guðmundur Rúnar Brynjarsson trommuleikari [?]. Gunnhildur Júlíusdóttir, Rúnar Þór Snorrason og Hildigunnur Árnadóttir sungu með sveitinni í leiksýningunni en voru…