Glasnost (1992)
Glasnost var hljómsveit líklega starfandi í Hafnarfirði og hér er giskað á að hún hafi verið í rokkaðri kantinum. Sveitin spilaði á styrktartónleikum á vegum Leikfélags Hafnarfjarðar vorið 1992, engar upplýsingar er að finna um meðlimi hennar eða hljóðfæraskipan og er óskað eftir þeim hér með.
