Glimmerbomban Bonní (1997)

Engar upplýsingar er að finna um þennan flytjanda, líklegast þykir þó að um sé að ræða stundargaman sprottið úr afkimum húmorískra nemenda innan veggja Menntaskólans við Hamrahlíð en sveitin (ef það er hljómsveit) átti lagið Sinalco á safnplötunni Tún, sem jú einmitt var tekin upp á tónleikum snemma árs 1997 í Norðurkjallara MH og skartaði…