Glymjandi (1910-16)

Söngfélagið Glymjandi starfaði um nokkurra ára skeið á Ísafirði á öðrum áratug síðustu aldar og kom fram á fjölda söngskemmtana fyrir vestan. Það var tónlistarfrömuðurinn Jónas Tómasson (hinn eldri) sem stjórnaði þessum blandaða kór alla tíð en kórinn innihélt um tvo tugi meðlima. Kórinn var stofnaður haustið 1910 en Jónas hafði veturinn á undan verið…