Góðkunningjar lögreglunnar (1991)

Vorið 1991 kom fram á sjónarsviðið rokkhljómsveitin Góðkunningjar lögreglunnar en hún hafði á að skipa þekktum tónlistarmönnum, þar má fremstan nefna Ásgeir Jónsson söngvara (Baraflokkurinn) en aðrir voru Þór Freysson gítarleikari (Baraflokkurinn), Jósef Auðunn Friðriksson bassaleikari (Skriðjöklar), Kristján Edelstein gítarleikari og Bergsteinn Björgúlfsson trommuleikari (Jonee Jonee o.fl). Tómas Tómasson mun einnig eitthvað hafa komið við sögu…