Góðu fréttirnar (1992-96)
Hljómsveit sem bar nafnið Góðu fréttirnar lék frumsamda kristilega tónlist á tíunda áratug liðinnar aldar og kom reglulega fram á samkomum hjá KFUM og KFUK. Fyrst berast fréttir af Góðu fréttunum árið 1992 og síðan reglulega næstu árin. Ekki liggja fyrir upplýsingar um meðlimi sveitarinnar utan þess að Guðmundur Karl Brynjarsson mun hafa verið einn…
