Gosar [1] (1963)

Karlakórinn Gosar var starfandi í skamman tíma árið 1963, líklegast í Vestmannaeyjum en hann var skipaður ungum söngmönnum sem vart voru komnir af barnsaldri. Engar upplýsingar liggja fyrir um þennan kór.