Grenj (1979-81)

Hljómsveitin Grenj varð til í þeirri pönk- og nýbylgjuvakningu sem varð hér á landi í kringum 1980 og var sveitin stofnuð hugsanlega veturnn 1979-80. Meðlimir hennar voru Bergsteinn Björgúlfsson trommuleikari, Ágúst Karlsson gítarleikari, Hjalti Sigurðsson bassaleikari og söngvari sem ekki eru upplýsingar um. Grenj var ein þeirra hljómsveita sem kom fram á ýmsum tónleikum á…