Grimm-serían [safnplöturöð] (1992-93)

Árin 1992 og 93 komu út tvær plötur í skammlífri safnplötuseríu sem hér er kölluð Grimm-serían, hljómplötuútgáfan Steinar gaf þær út. Plöturnar tvær hétu Grimm sjúkheit og Grimm dúndur og geymdu safn nýrra íslenskra og erlendra laga en þau erlendu voru þar í meirihluta. Efni á plötum