Groove orchestra (1999)

Óskar Guðjónsson saxófónleikari setti saman hljómsveit fyrir Jazzhátíð Reykjavíkur haustið 1999 undir nafninu Groove orchestra en sveitin lék frumsamið efni eftir Óskar. Sveitin var nokkuð sérstæð að samsetningu en hún var skipuð tveimur trommuleikurum og tveimur bassaleikurum auk Óskars sjálfs, þeir voru Jóhann Ásmundsson rafbassaleikari, Þórður Högnason kontrabassaleikari og trommuleikararnir Birgir Baldursson og Matthías M.D.…