Gúanó-bandið (1979)
Gúanó-bandið var skammlíf hljómsveit sem kom reyndar aðeins tvisvar fram eftir því sem heimildir segja, haustið 1979. Sveitin er þó nokkuð þekkt meðal aðdáenda Bubba Morthens þar sem hún telst fyrsta hljómsveit hans á ferlinum. Líklega var sveitin aldrei stofnuð til neins annars en að vera skammtímaverkefni í kringum 1. des hátíðarhöld 1979 en sveitin innihélt…
