Vírus [1] (1979)

Hljómsveitin Vírus starfaði um nokkurra mánaða skeið í Neskaupstað á fyrri hluta ársins 1979 en sveitin var stofnuð upp úr skólahljómsveitinni Zeppelin greifa sem þá hafði verið starfandi þar um skeið. Meðlimir þeirrar sveitar voru þeir Sigurður Þorbergsson gítarleikari, Þröstur Rafnsson gítarleikari, Guðjón Steinar Þorláksson bassaleikari, Daníel Þorsteinsson píanóleikari og Kristinn Grétar Harðarson trommuleikari en…

Valskórinn [3] (1993-)

Blandaður kór hefur verið starfandi innan knattspyrnufélagsins Vals frá árinu 1993 og er líkast til eini starfandi kór innan íþróttafélags hérlendis. Valskórinn var stofnaður haustið 1993 og voru félagar hans í upphafi um þrjátíu manns, en sú tala hefur nokkurn veginn haldist síðast. Margir meðlima kórsins hafa verið lengi í honum en einnig hefur orðið…