Hafnarfjarðar-Gullý (1932-2000)
Guðmunda Jakobína Ottósdóttir eða Hafnafjarðar-Gullý eins og hún er nefnd á umslagi safnplötunnar Drepnir var hafnfirsk alþýðukona fædd 1932, hún var þekktur Hafnfirðingur og þótti skrautlegur karakter, átti ekki alltaf auðvelt líf og mun hafa misst tvo eiginmenn af slysförum. Hún lék á gítar og söng fyrir sig og aðra og hafði yndi af því…
