Tiktúra (1971)
Afar takmarkaðar heimildir er að finna um hljómsveitina Tiktúru sem starfandi var vorið 1971 en sveitin lék þá á frægri útihátíð sem haldin var við Saltvík á Kjalarnesi. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Ari Brimar Gústafsson bassaleikari, Óskar Smári Haraldsson söngvari, Guðmundur Daði Ágústsson gítarleikari, Ari Garðar Georgsson trommuleikari og Brynjar Þór Jakobsson gítarleikari en annað…
