Niðurlæging Norðurlanda (1981-82)
Niðurlæging Norðurlanda var eins konar pönk- eða gjörningasveit, skipuð ungum meðlimum af Suðurnesjunum, hugsanlega úr Keflavík og starfaði í um tvö ár. Sveitin kom einungis fram í eitt skipti, á tónlistarhátíð sem haldin var innan Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Jón Kr. Sigurðsson gítarleikari, Guðni Ragnar Þórhallsson gítarleikari og Kristinn Már Pálmason bassaleikari sem…
