Hugsýki (2006)
Hljómsveit starfaði á Akureyri árið 2006 undir nafninu Hugsýki, hugsanlega starfaði hún þó lengur en það eina ár. Lítið liggur fyrir um þessa sveit, Stefán Örn Viðarsson hljómborðsleikari var meðlimur hennar sem og Guðný Lára Gunnarsdóttir söngkona en upplýsingar vantar um aðra meðlimi og er óskað eftir þeim hér með. Sveitin lék nokkuð sumarið 2006…
